Wednesday, July 29, 2015

Hringur 36, Leirdalurinn

29. júlí. 2015 (miðvikudagur)

Spilaði Leirdalinn í fyrsta skipti í sumar.  Þurfti að æfa mig fyrir skák/golfið 8. águst og renndi mér því upp í Garðabæ.  Þvið miður spilaði ég einn og því var dómgæslan eftir því, en hringurinn var engu síður mjög góður og ég náði að laga drífin nokkuð, auk þess sem stutta spilið virkaði vel. Paraði FIMM holur, sem er sennilega met.  Eitthvað var um að ég væri að taka upp högg, en það var ekki á þeim brautum sem mér gekk best á, þannig að það hefði verið gaman að vera á móti og fá smá aðhald.

Uppáhaldsbraut: Braut 2

Video 1 hér:
Videó 2 hér:
Videó 3 hér:
Videó 4 hér:
Videó 5 hér:
Videó 6 hér:
Videó 7 hér:
Videó 8 hér:
Videó 9 hér:
Videó 10 hér:
Videó 11 hér:
























No comments:

Post a Comment