Saturday, June 20, 2015

Hringur 19, Ásatúnsvöllur við Flúðir

??. júní. 2015 (????)

Dvöldum á Icelandairhótel á Flúðum um helgina xx-xx júní og færðum okkur svo til Laugarvatns (Eddu hótel) á Laugardegi fram á sunnudag. Spilaði þrjá sveitavelli, Ásatún, Geysisvöllinn og Dalbúa. Spilaði Ásatúnsvöllinn snemma á laugardagsmorgni. Völlurinn er hrikalega krefjandi sveitavöllur. Hæðamunur er mikill og því erfiður til göngu. Fyrsta brautin er sú alskemmtilegasta, enda liggur teigurinn mjög hátt.

 Nánar um völlinn hér: 

Uppáhaldsbraut:  Braut 1




















No comments:

Post a Comment