19. júní. 2015 (föstudagur)
Skruppum upp í Borgarfjörð og spiluðum hin stórskemmtilega völl Glanna við Bifröst. Benjamín Jóhann kom með mér og vorum við að sjálfsögðu að spila í fyrsta skipti. Völlurinn olli ekki vonbrigðum og enn og aftur fengum við frábært veður. Þessi völlur verður vonandi spilaður í framtíðinni þegar maður kemst í bústað.
Glanni hér:
Uppáhaldsbraut: Braut 9
No comments:
Post a Comment