21. júní. 2015 (sunnudagur)
Fór Með Benjamín frænda í Hveragerði og spilaði heimavöllinn minn. Alltaf gaman að koma á þennan sérstaka völl, sem er hin hrikalegasti til göngu. Margar mjög skemmtilegar brautir með karakter. Í Hveragerði byrjaði ég minn golfferill á gamalsaldri.
Uppáhaldsbraut: Braut 16
No comments:
Post a Comment