??. júní. 2015 (????)
Skrapp með Benjamín á suðurnesin og kíktum á hinn rómaða strandvöll Kirkjubólsvöll í Sandgerði. Gátum bara tekið 9. holur, en seinni hringinn tek ég síðar í sumar. Völlurinn hentar mér mjög vel og þetta er í annað sinn sem ég spila völlinn og í bæði skiptin er ég að spila þokkalega vel. Benjamín var hins vegar í óstuði. Í fyrra átti ég minn besta hring á árinu á þessum velli og því telst Kirkjubólsvöllur vera einn af mínum uppáhaldsvöllum.
Sjá frétt um Starfsstaðamót GBS 2014 hér:
Uppáhaldsbraut: Braut 7
No comments:
Post a Comment