Sunday, June 28, 2015

Hringur 26, Harmarsvöllur Borgarnesi

27. júní. 2015 (laugardagur)

Tók þátt í Opna INN mótinu í golfi, sem haldið var á þessum frábæra velli.  Mætii ískaldur á teiginn kl 10.20 um morguninn.  Spilaði með nokkrum hressum,  Jón Snorra,  Lárusi B og Ástu S.  Mér gekk erfiðlega að ná takti, en þegar á lið fór spilamennskan að batna og endaði með 24. punkta.

Uppáhaldsbraut:  Braut 16

Úrslit mótsins má nálgast hér:



























No comments:

Post a Comment