13. mai. 2015
Fyrsti golfhringur sumarsins og ekki sà síðasti á Sveinskotsvelli í morgun. Er nokkuð sáttur. Paraði braut fjögur og rétt missti fugl á áttundu, en endadi á skolla. Brautirnar voru ágætar og boltinn rann vel. Kannski of vel, því oft skoppaði gott högg yfir flötina. Ég er með mikil og óvenjuleg markmið fyrir golfsumarið í ár, sem mun koma á óvart og snýst ekki um góðan árangur, sigra eða lækkun í forgjöf.
No comments:
Post a Comment