19-20. mai. 2015
Við ákváðum að prófa miðnæturgolf í fyrsta skipti á ár ég og Benjamín frændi minn. Fórum á litla völlinn í Grafarholti. Veðrið og skyggnið var ekki eins gott og við óskuðum eftir, en við létum okkur hafa það að spila í roki og myrkri á litla æfingavellinum. sem er reyndar mjög skemmtilegur og sjarmerandi við þessar óvenjulegu aðstæður. Við kláruðum hringinn kl 2.00 um nóttina. Virkilega gaman að þessu og Benjamín var í miklu stuði og vann "matchinn" eins og sjá má.
Gunnar Fr. : 7 4 6 4 6 7 7 4 5
Benjamín Jóhann: 4 4 7 6 4 4 6 5 5
No comments:
Post a Comment