Saturday, May 30, 2015

Hringur 10, Svarfhólsvöllur Selfossi

26. mai.  2015 (þriðjudagur)

Fór með Benjamín í golf á Selfossi.  Spiluðum þennan fína völl við þokkalegar aðstæður.  Mjög skemmtilegt að spila þennan völl í þessum fallega sunnlennska sveitasjarma.  Við fengum okkur svo KFC kjúkkling á Selfossi eftir spileríið.

Uppáhaldsbraut:  Braut 4















No comments:

Post a Comment